Voga ídýfa Beikon

Vogaídýfur hafa fylgt Íslendingum í áraraðir. Þær eru ómissandi partur af partýinu, veislunni og kósý kvöldinu – hvort heldur með snakkinu eða máltíðinni. Ídýfurnar eru fáanlegar í sex mismunandi bragðtegundum.
Innihaldslýsing
Repjuolía , mjólk, rjómi, vatn, steikt íslenskt beikon , eggjarauður, edik, undanrennuduft, salt, sykur, krydd (inniheldur mjólkursykur, sellerí), mjólkursýrugerlar, hleypir, umbreytt sterkja, bindiefni (E401, E410, E412, E415) og rotvarnarefni (E202, E211, E296).
Næringargildi í 100 g
Orka 2133 kJ/ 518 kkal
Fita 55,2 g – Þar af mettuð fita 10,9 g
Kolvetni 2,1 g – Þar af sykurtegundir 1,6 g
Prótein 3,2 g
Salt 1,2 g